19.1.2007 | 14:33
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Um bloggið
Hörður Örn Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ákvað að byrja að blogga til að koma frá mér vangaveltum sem annars myndu daga uppi í höfðinu og trufla þar heilastarfsemina. Í dag er ég semsagt búin að vera að velta fyrir mér Bandarískum teppalögnum. Það byrjaði með því að ég las dagbók Berlínarkonu, hún var stödd í Berlín í lok seinna stríðs, og fékk að kynnast misjöfnum sauðum úr her Rússa. En þar sem bókin er sannsöguleg sló það mig að hún var fegin því að það voru Rússar sem tóku borgina en ekki Bandaríkjamenn. Ástæðan var sú að þeir (Bandaríkin) hefðu byrjað á því að "teppaleggja", eða með öðrum orðum að sprengja borgina aftur á miðaldir. Og afhverju er ég að velta þessu fyrir mér núna? Jú, það hefur nefnilega heyrst að kaninn sé farinn að teppaleggja þorp í suður Sómalíu, það virðist duga að grunur leiki á að það sé staddur "hryðjuverkamaður" í ákveðnu þorpi til þess að réttlæta að þurrka það af landakortinu... ég veit ekki, er það bara ég eða finnst fólki þetta almennt skrítið?
Hörður Örn Bragason, 19.1.2007 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning